"Það er ekki ónýtt að vera jákvæður" - #65

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars - A podcast by Helgi Jean Claessen

Categories:

Í þætti dagsins förum við jákvæðir yfir stöðu mála. Við byrjum á að tala um Dýragarðsbörnin og Christiane F sem varð háð heróíni 11 ára gömul. Ganginn í átakinu hjá Hjálmari sem er háður nammi. Förum yfir skoðanakönnun um klæðnaðinn hans Hjálmars. Kveikir áttræð Pamela Anderson í Helga? Topp fimm hlutir við Covid sem eru eins og andlegt retreat. Og endum partýið svo á laufléttri Útvarp Sögu: Pétur Gunnlaugs vs. Haukur Guðna!
Takk fyrir að hlusta! - Munið að subscriba
IG: helgijean & hjalmarorn110