Frú Barnaby: S4E3 - Menningarátökin

Frú Barnaby - Hlaðvarp Lóu og Móu - A podcast by frubarnaby

Categories:

Lóa og Móa taka við gesti í stúdíóinu og það er engin önnur en menningarmógúllinn og stjórnandinn Auður Jörundsdóttir, boss lady. Hún er okkur í Frú Barnaby vel kunnug sem einn af okkar helstu aðdáendum. Auður leiðir okkur í gegnum líf "menningar-verkamannsins", skoska fortíð og svo koma við sögu ævintýragjarnir kettir á Hólum í Hjaltadal. Ásamt öllu helsta slúðrinu úr myndlistarheiminum. Í Díönuhorninu ræðum við síðan Spencerbrúðkaup og axlarmeiðsl. Et voilà!