Passion league - Úrslitakeppnin framundan í 4. deildinni

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Riðlakeppni 4. deildarinnar lauk um helgina og framundan er sjálf úrslitakeppnin. Fyrri leikirnir í 8-liða úrslitum eru á dagskrá á laugardaginn. Magnús Valur Böðvarsson, sérfræðingur um 4. deildina, og Axel Örn Sæmundsson, þjálfari Bjarnarins, kíktu í hljóðver Fótbolta.net í dag og ræddu komandi úrslitakeppni.