Nýr formaður KR og hans bakgrunnur og hugmyndafræði
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Páll Kristjánsson var á dögunum kjörinn nýr formaður knattspyrnudeildar KR. Páll mætti í útvarpsþáttinn Fótbolti.net og sagði frá sínum bakgrunni og hugmyndafræði í boltanum.