Lengjuhringborðið - Mjög áhugaverð byrjun á skemmtilegri deild
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór fengu sérfræðinga þáttarins um Lengjudeildina í heimsókn þegar einum leik var ólokið í 3. umferð. Úlfur Blandon og Rafn Markús Vilbergsson mættu í hljóðver og fóru yfir gang mála og hvað við höfum lært í byrjun móts.