Íslenski boltinn - Valsskellur gegn ÍA, gluggavikan og nýtt útlit landsliðsins

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Elvar Geir og Tómas Þór gerðu upp óvæntan skell Vals gegn ÍA í Pepsi Max-deildinni. Tómas var á vellinum. Fjallað var um gluggatíðindi vikunnar. Einnig var rætt um nýtt landsliðsmerki Íslands og treyjuna frá Puma. Stefán Gunnarsson. markaðsstjóri KSÍ, var á línunni.