Innkastið - Vonbrigðin eru víða

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Elvar Geir, Ingólfur Sigurðsson og Gunnar Birgisson fjalla um Pepsi Max-deildina og Lengjudeildina. Það var hellingur af leikjum á dagskrá þennan mánudaginn og voru þeir til umfjöllunar í þættinum. Einnig var opinberað val á bestu mönnum annars þriðjungs Lengjudeildarinnar og fjórir leikmenn tilnefndir sem besti leikmaður annars þriðjungs Pepsi Max-deildarinnar.