Innkastið - Pepsi Max og Lengjan með Gunna samloku

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Elvar Geir og Gunni Birgis stýrðu Innkastinu og fengu sérstakan heiðursgest í þáttinn; Gunnar Sigurðarson. Gunni samloka fór meðal annars yfir vindasamt tímabil hjá hans mönnum í Víkingi Ólafsvík og valdi skemmtilegustu og verstu velli landsins. Í þættinum er farið yfir leiki helgarinnar í Pepsi Max-deildinni og Lengjudeildinni með ýmsum útúrdúrum.