Heimavöllurinn - Hlín machine, Þróttur þorir og KR í bullandi brasi

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Nú hafa þrjár umferðir verið spilaðar í Pepsi Max deild kvenna og ýmislegt áhugavert átt sér stað. Deildin er til umræðu í nýjasta þætti Heimavallarins en Berglind Hrund Jónasdóttir, fyrrum markvörður Stjörnunnar, og Steinunn Sigurjónsdóttir knattspyrnuþjálfari mæta í stúdíó og ræða við Mist Rúnarsdóttur um gang mála.