Fantabrögð - Upphitun fyrir enska tímabilið
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Gylfi Tryggvason lá undir feldi að þessu sinni að stilla upp liði og til að fylla hans skarð fékk Aron til leiks ríkjandi Íslandsmeistara í Fantasy Premier League, Gunnar Björn Ólafsson. Saman fóru þeir yfir lið Gunnars og spáðu í spilin fyrir komandi leiktíð. - Hvað gerir Chelsea með heilt lið af nýjum leikmönnum? - Pogba og Traore með kórónaveiruna - Er Mitrovic leikmaðurinn með mest value í ár? - Er Aron með Arsenal gleraugun límd of fast á sig? - Budweiser deildin búin að opna