Bikarmeistararnir Ágúst Hlyns og Óttar Magnús
Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:
Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Gestir þáttarins voru Ágúst Eðvald Hlynsson og Óttar Magnús Karlsson, ungir leikmenn bikarmeistara Víkings. Báðir fóru þeir mjög ungir erlendis í atvinnumennsku en eru í dag lykilmenn hjá Víkingum.