Allt í Messi hjá Barcelona - Einar Örn skoðar málin

Fotbolti.net - A podcast by Fotbolti.net

Categories:

Úr útvarpsþættinum Fótbolti.net á X977. Það nötrar allt og skelfur bak við tjöldin hjá stórliði Barcelona. Kallað er eftir því að forseti félagsins segi af sér og Lionel Messi vill fara. Eða hvað? Vill hann fara? Einar Örn Jónsson íþróttafréttamaður á RÚV er ansi fróður um stöðu mála í Katalóníu og hann mætti í þáttinn.