#15 - Nýtt ár - nýtt upphaf Icelandair – verðum tilbúin segir yfirflugstjórinn – stutt í MAXinn

Flugvarpið - A podcast by Jóhannes Bjarni Guðmundsson

Podcast artwork

Linda Gunnarsdóttir yfirflugstjóri Icelandair fer yfir ýmsa viðburði í rekstri félagsins árið 2020 og áskoranir sem þeim hefur fylgt. Alvarlegt flugatvik í Keflavík, Kínaflug, kófið og margt fleira. Hún segist bjartsýn í upphafi nýs árs og félagið verði tilbúið að bregðast hratt við þegar markaðir taka við sér. Hún vonast til að Max vélarnar verði komnar í leiðakerfið í mars/apríl.