Umbun, refsing, hótanir og svipting í alvöru???
Fjölskyldan ehf. - A podcast by Margrét Pála og Móey Pála
Categories:
Að venju fara ömmgurnar yfir stöðuna hjá ungu snótinni sem vex og dafnar, fær sér brauð með kæfu í morgunverð og helst vill ráða rútínu kvöldsins fyrir hönd heimilisins. Hugarstarfsemi hennar er og verður þannig næstu árin að allt er annað hvort eða - ekkert bæði og Því fylgir að allt verður að reglu, líka það sem er óttaleg óregla fyrir barnið. Látum við undan nauði í barni og endum með jæja þá andvarpinu, hótum við án þess að standa við orð okkar, refsum við barni með athyglissvipting...