Sjáðu barnið, ekki símann!

Fjölskyldan ehf. - A podcast by Margrét Pála og Móey Pála

Categories:

Hvaða foreldri á það ekki til að gleyma sér í símanum? Börn eiga að vera litlir athyglisrukkarar sem berja á símadyrnar þegar þau finna að foreldrar hverfa inn í annan heim og hafa þar með yfirgefið þau. Munið að hamingjan á heimilinu og gæði parasambandsins er mesti áhrifavaldurinn fyrir þroska og velferð barnsins.

Visit the podcast's native language site