Róhildur Slök

Fjölskyldan ehf. - A podcast by Margrét Pála og Móey Pála

Categories:

Mál málanna er nafn litlu stúlkunnar, hvað á barnið að heita? Hvernig á að velja rétt nafn? og skiptir nafnið máli upp á persónuleika barnsins? Í lok þáttarins fær Katla að deila nafninu með ykkur. En ömmgurnar ræða margt fleira og ekki síður mikilvægt. Nú er Móey Pála ein heima á daginn með litlu stúlkuna og David er farinn að vinna. Hvernig skiptast þá heimilisverkin? Og hvernig er að aðlagast nýjum takti?

Visit the podcast's native language site