Erum við ekki öll frá sömu plánetunni?

Fjölskyldan ehf. - A podcast by Margrét Pála og Móey Pála

Categories:

Fjórar kynslóðir sátu saman í hljóðveri og ræddu hvernig síprjónandi nýbökuð amma upplifir sitt hlutverk. Þær ræddu einnig eitthvað sem er alveg nýtt í fjölskyldunni: spennuna yfir því hvernig litla stúlkan verður á litinn. Þarf að tala um ólíkt litaraft? Og hvernig er rétt að nálgast það? Mikilvægt og hjartnæmt spjall sem endranær. Hlustið kæru vinir og munið að gefa þættinum stjörnur og deila honum áfram.

Visit the podcast's native language site