Er ADHD fólk alltaf úti að aka?

Fjölskyldan ehf. - A podcast by Margrét Pála og Móey Pála

Categories:

Tvær systur og amma mættu á gullvagninum í stúdíóið - raunverulega úti að aka, nokkuð sem þær þekkja vel innan sinnar ADHD fjölskyldu. Þær trúa hlustendum fyrir vandræðalegum augnablikum í hvatvísi sinni og mótstöðuþrjóskuröskun og einhverfurófið kemur líka til umræðu. En spurt er; af hverju þarf þessi hugtök og greiningar yfirhöfuð?

Visit the podcast's native language site