Nýtt lyf við fæðingarþunglyndi
Þetta helst - A podcast by RÚV

Categories:
Við ætlum að ræða um fæðingarþunglyndi í þessum þætti og heyra hvað raunverulega getur hjálpað þegar foreldrar upplifa þessa sérstöku tegund af þunglyndi. Miklar vonir eru bundnar við nýtt lyf sem sérstaklega er þróað við fæðingarþunglyndi. Er það lausnin við vandanum? Anna María Jónsdóttir geðlæknir í Grænuhlíð svarar því. Umsjón: Þóra Tómasdóttir