Dularfullt dauðsfall Heklínu 2.þáttur

Þetta helst - A podcast by RÚV

Categories:

Heklína var hálfíslensk og heimsfræg dragdrottning sem fannst látin í London fyrir tveimur árum. Heklína var listamannanafn Steven Grygelko. Hann hafði lifað skrautlegu lífi og alist að hluta til upp á Íslandi. Í þessum þætti heyrum við af vináttu hans við kvikmyndagerðarkonuna Hrafnhildi Gunnarsdóttur og poppstörnuna Pál Óskar Hjálmtýsson. Umsjón: Þóra Tómasdóttir