Ber ábyrgð á Tene-æði Íslendinga

Þetta helst - A podcast by RÚV

Categories:

Meðal þeirra sem hafa laðað ferðamenn frá Íslandi til Tenerife eru hjónin Trausti Hafsteinsson og Rún Kormáksdóttir. Þau hafa búið á eyjunni í tólf ár og markaðsett hana sem góðan áfangastað fyrir sólarsvelta Íslendinga. Trausti segir okkur frá því sem ferðamenn hvorki sjá né heyra á þessari vinsælu eyju.