Baráttan um vörumerkið Iceland
Þetta helst - A podcast by RÚV

Categories:
Í áraraðir máttu íslensk fyrirtæki ekki nota nafnið Iceland í sinni markaðssetningu. Jafnvel þó það væri þeim mikilvægt að tengja vörur þeirra og þjónustu við upprunalandið sem hafði jákvæða ímynd í hugum evrópskra neytenda. Ástæðan var sú að bresk matvörukeðja hafði tryggt sér víðtæka skráningu á nafninu Iceland sem sitt vörumerki. Umsjón: Þóra Tómasdóttir Viðmælendur: Lilja Dögg Alfreðsdóttir og Ásdís Magnúsdóttir.