Áfengissull eldri borgara
Þetta helst - A podcast by RÚV
Categories:
Þegar fólk hættir að vinna eða upplifir hlutverkamissi í lífinu eru auknar líkur á að áfengisneysla aukist. Í þessum þætti ræðum við um hvernig aukin áfengisneysla eldri borgara birtist í heilbrigðiskerfinu. Anna Björg Jónsdóttir, öldrunarlæknir á Landspítalanum, hefur kynnst vandanum í sínu starfi. Þóra Tómasdóttir talaði við hana.