Morgunleikfimin að eilífu!
Þetta helst - A podcast by RÚV

Categories:
Morgunleikfimi hefur verið fastur liður á virkum dögum á Rás 1 frá árinu 1957. Undanfarin 40 ár hefur þátturinn verið í umsjón Halldóru Björnsdóttur en þar á undan voru þau Jónína Benediktsdóttir og Valdimar Örnólfsson umsjónarmenn. Við ræðum um hefðina sem hefur skapast fyrir því að mörg þúsund Íslendingar geri morgunleikfimi á sama tíma í áratugi. Viðmælendur: Halldóra Björnsdóttir og Fanney Birna Jónsdóttir dagskrárstjóri Rásar 1. Umsjón: Þóra Tómasdóttir