46. Er alltaf óreiða í barnaherberginu?
Einfaldara líf - A podcast by Gunna Stella - Wednesdays

Categories:
Í þessum þætti fjalla ég um vandamál sem flestir foreldrar kannast við. Óreiðuna í barnaherberginu. Hvað er hægt að gera? Í þessum þætti deili ég leiðum sem ég hef farið síðastliðin ár.