36. Er hægt að einfalda aðventuna?
Einfaldara líf - A podcast by Gunna Stella - Wednesdays

Categories:
Í þessum þætti fagnar hlaðvarpið Einfaldara líf eins árs afmæli. Ég fjalla um ástæðu þess að ég valdi þennan tíma til að byrja fyrir ári síðan. Fjalla um aðventuna og skoða hvort það sé mögulega hægt að einfalda hana. Jóladagatal Einfaldara lífs