22. Nokkrar einfaldar leiðir til að upplifa betri líðan á óvissutímum

Einfaldara líf - A podcast by Gunna Stella - Wednesdays

Categories:

Í þessum þætti fjalla ég um óvissutíma og erfiðleika. Hvað getum við gert til að upplifa betri líðan mitt í storminum? Hvað getum við gert til að hjálpa börnunum okkar sem þrá ekkert heitar en að lifa "eðlilegu" lífi?