9. Kolbrún Birna - Druslugangan og ofbeldi

Eigin Konur - A podcast by Edda Falak

Podcast artwork

Categories:

Kolbrún Birna er lögfræðingur að mennt og baráttu kona sem berst fyrir réttindum kvenna. Hún er skipuleggjandi druslugöngunnar og er að gera góða hluti á Twitter. Eigin Konur spjölluðu við hana um erfiðleika sem geta falist í því þegar gerendur taka þátt í druslu göngunni ásamt því ræddi Kolbrún um ofbeldi sem hún þurfti að þola í mörg ár.