26. Katrín Jakobs - Hlutverk stjórnvalda í baráttu við ofbeldi
Eigin Konur - A podcast by Edda Falak
Categories:
Katrín Jakobsdóttir er forsetisráðherra og formaður vinstri grænna. Við töluðum um kynbundið ofbeldi & hlutverk stjórnvalda þessari baráttu ásamt því að fara yfir afglæpavæðingu neysluskammta. Katrín lagði fram frumvarp og aðgerðir gegn kynbundnu ofbeldi í maí og velti ég því aðeins fyrir mér hvernig það á að ná til allra á meðan við erum að refsa fólki í neyslu sem verður fyrir slíku ofbeldi. Þátturinn er í boði: https://blush.is/ https://omnom.is/
