14. Donna Cruz - Samfélagsmiðlar, þunglyndi og rasismi

Eigin Konur - A podcast by Edda Falak

Podcast artwork

Categories:

Leikkonan og áhrifavaldurinn Donna Cruz, opnar umræðuna um lífið bakvið samfélagsmiðla og rasisma gegn Asískum konum. Donna talar um hvað samfélagsmiðlar geta gefið brenglaða sýn inn í líf fólks og að það sé mikilvægt að minna sig á að það sem maður sjái á samfélagsmiðlum er ekki öll sagan.