#7 Tilfinningar og merkjamál katta
Dýravarpið - A podcast by Eva María og Berglind

Categories:
Eva María og Berglind ræða tilfinningar og merkjamál katta. Farið er yfir jákvæðar og neikvæðar tilfinningar katta og hvernig hægt er að lesa í hegðun þeirra.