#11 Martröð dýraeigandans - Húsbruni

Dýravarpið - A podcast by Eva María og Berglind

Categories:

Erna Christiansen upplifði martröð allra dýraeigenda þegar eldur kviknaði á heimli hennar þar sem hundarnir hennar voru inni. Hún segir okkur frá þessum örlagaríka degi og lífinu eftir brunann.