Sagan með Stefáni Pálssyni - Fótbolti í Skotlandi 2/2

Dr. Football Podcast - A podcast by Hjörvar Hafliðason

Podcast artwork

Stefán Pálsson og Páll Kristjánsson elska skoska knattspyrnu. Í þessum seinni þætti förum við yfir Íslendinga sem hafa spilað í Skotlandi og Skota sem hafa spilað hér heima. Ræddum einnig skoska landsliðið og hörmungar þess á stjórmótum.