Sprengisandur 21.02.2021 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - A podcast by Bylgjan

Categories:

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra tjáir sig um covid, krabbameinsskimanir o.fl. en hún segir að vottorðslausir Íslendingar gætu átt vona á sekt við heimkomu. Gylfi Magnússon prófessor fjallar um sölu á hlut Íslandsbanka en óhætt er að segja að hrollvekjandi umræða hafi skapast um lækkun eiginfjár banka. Daði Már Kristófersson varaformaður Viðreisnar og Heiðrún Lind Marteinsdóttir framkvæmdastjóri SFS ræða um veiðgjöld og eilífar deilur um fyrirkomulag þeirra. Guðbjörg Kristmundsdóttir formaður VSKN greinir frá um atvinnuástandinu á Suðurnesjum en hún segir fólk almennt bíða eftir sínu fyrra starfi.