Sprengisandur 20.03.2022 - Viðtöl þáttarins
Bylgjan - A podcast by Bylgjan
Categories:
Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Ásgeir Brynjar Torfason hagfræðingur um heimshagkerfið. Kristján Þórður Snæbjarnarson 1. varaforseti ASÍ um verkalýðshreyfinguna og átökin innan hennar. Steingrímur J. Sigfússon fyrrverandi formaður VG og Benedikt Jóhannesson fyrrverandi formaður Viðreisnar um átökin í Úkraínu. Kristín María Birgisdóttir upplýsingafulltrúi Grindavíkur og Þuríður H. Aradóttir Braun forstöðumaður Markaðsstofu Reykjaness um eldgosið í Geldingardölum en nú er ár frá upphafi þess.