Sprengisandur 15.08.2021 - Viðtöl þáttarins
Bylgjan - A podcast by Bylgjan
Categories:
Kristján Kristjánson styrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins, Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra og Auður Önnu Magnúsardóttir framkvæmdastjóri Landverndar um loftslagsmál en ljóst er að stefnumarkandi ágreiningur er varðandi loftslagsmál. Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson blaðamaður á Stundinni um málefni Sorpu en hann segir moltuframleiðslu Sorpu ekki standast viðmið. Ólafur Þór Gunnarsson, Björn Leví Gunnarsson og Hanna Katrín Friðriksson alþingismenn takast á af krafti um heilbrigðismálin.