Sprengisandur 11.04.2021 - Þáttur í heild

Bylgjan - A podcast by Bylgjan

Categories:

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir um sóttvarnir næstu mánuði en hann bindur vonir við að hægt verði að slaka á um miðjan apríl. Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi minnihluta segir Stafræna Reykjavík eitt stórt bull. Helga Vala Helgadóttir, Ólafur Þór Gunnarsson og Bryndís Haraldsdóttir alþingismenn um sóttvarnarpólitíkina á næstu vikum en þau virðast sammála um að það þurfi að huga að áhrifum sóttvarnaraðgerða á lýðheilsu. Sema Erla Serdar stjórnmálafræðingur um öfgahuggju.