Sprengisandur 09.07.2023 - Viðtöl þáttarins

Bylgjan - A podcast by Bylgjan

Categories:

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin.   Í þessum þætti:   1. Guðmundur Fertram Sigurjónsson stofnandi Kerecis á línunni að vestan, en engum blöðum er um að fletta að sala á hlutafé fyrirtækisins er til vitnis um ævintýralegan árangur. 2. Óli Björn Kárason alþingismaður fer yfir gagnrýni sína á matvælaráðherra eftir að hún frestaði hvalveiðum. Ríkisstjórnarsamstarfið er undir að mati Óla Björns, skýrt og skorinort. 3. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir alþingismaður tók að sér að birta hina langþráðu skýrslu/greinargerð/athugun setts ríkisendurskoðanda frá 2018. Hvað þýðir þessi birting og hverjar verða afleiðingarnar? Hún svarar því og skiptist á skoðunum við Teit Björn Einarsson alþingismann. 4. Reykjanesið og jarðhræringar.Ari Trausti Guðmundsson, jarðfræðingur ræðir stöðuna á Reykjanesi.