Sprengisandur 03.10.2021 - Þátturinn í heild

Bylgjan - A podcast by Bylgjan

Categories:

Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri umræðu um þjóðmálin. Í þessum þætti: Kristján Gíslason kerifsfræðingur og ferðalangur ræðir um ferðalög og lærdóm þeirra. Friðrik Jónsson formaður BHM ræðir um vinnumarkaðinn og framtíðina. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir alþingismaður (Viðreisn) og Jón Gunnarsson alþingismaður (Sjálfstæðisflokkur) ræða um kosningu, úrslit og talningu. Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ fjallar um málefni knattspyrnuhreyfingarinnar.