Reykjavík síðdegis þriðjudaginn 15. október 2019

Bylgjan - A podcast by Bylgjan

Categories:

Í upphafi þáttar ræddum við tannlækningaferðir til útlanda og svo um meintan kókaínfaraldur á Íslandi. Breitingaskeið karla var svo til umræðu og rúllukragatíska sama kyns. Forstjóri Landsvirkjunnar var í viðtali og svo ræddum við nýja bók um mannshvörf á Íslandi. að lokum tókum við svo stöðuna á hjólreiðamönnum.