Reykjavík síðdegis miðvikudaginn 9. október 2019
Bylgjan - A podcast by Bylgjan
Categories:
Í upphafi þáttar heyrðum við af hausaveiðurum í atvinnulífinu og svo ræddi formaður Samfylkingarinnar ástandið í Sýrlandi og Donald Trump. Við töluðum um vegakerfið, dómskerfið og vindmyllur í þættinum og heyrðum svo að hið opinbera gerir lítið í því að hagræða í rekstri þegar um hægist, heldur oft þvert á móti.