Reykjavík síðdegis miðvikudaginn 28. júlí 2021
Bylgjan - A podcast by Bylgjan
Categories:
Öll viðtölin úr þættinum Kolbrún Hjörleifsdóttir Ársölum um KötluHorfðu á tvo síðustu Kötluþættina á "Hótel Vík". Baldur Þórhallsson prófessor við HÍ um hræringar flokkanna fyrir kosningarFærri flokkar auðvelda stjórnarmyndun eftir kosningar Forstjóri Umhverfisstofnunar Sigrún Ágústsdóttir um utanvegaksturEkki nóg að landeigendur gefi leyfi fyrir utanvegaakstri Halldór Benjamín um kjarasamningaErfitt að semja um hækkun launa í næstu kjaraviðræðum Gylfi Þór Þorsteinsson umsjónarmaður farsóttarhúsa Rauða krossinsÁberandi hvað smitin fara hratt yfir í fjórðu bylgjunni Anna Kristjánsdóttir (hringja klukkan 15:00) covid staðan á TenerifeBetra að vera úti í sólinni en heima í kuldanum í fjórðu bylgjunni Sjúkraflutningamenn Birkir Árnason formaður fagdeildar sjúkraflutingamanna hjá landssambandinuAukið álag á sjúkraflutningamönnum. Metfjöldi sjúkraflutninga á einum sólarhring