Reykjavík síðdegis - Miðvikudaginn 19. ágúst 2020

Bylgjan - A podcast by Bylgjan

Categories:

Viðtölin úr þætti Reykjavík Síðdegis, miðvikudaginn 19. ágúst 2020. Jón Magnús Jóhannesson sérnámslæknir í lyflækningum hjá Landspítalnum um kórónuveiruna Þorsteinn Gunnarsson staðgengill forstjóra Útlendingastofnunar um umsóknir um alþjóðlega vernd Andrés Jónsson almanntengill um vinkonuhitting ferðamálaráðherra Ólafur Helgi Kjartansson fráfarandi lögreglustjóri á suðurnesjum um nýtt starf Víðir Reynis um fyrsta dag nýs fyrirkomulags á landamærum Erla Björnsdóttir doktor í líf og læknavísindum um kaffineyslu eftir kl. 14 Ingrid Kuhlman hjá Þekkingarmiðlun um tímastjórnun og skipulag