Reykjavík síðdegis mánudaginn 15. júní 2020

Bylgjan - A podcast by Bylgjan

Categories:

Við heyrðum í upphafi af stafrænum ökuskírteinum og fræddumst svo um varnir gegn búðarhnupli. Víðir var á línunni, en landamærin opnuðu í dag og svo tókum við stöðuna á leigubílum og sömuleiðis bágstöddum um þessar mundir. Ennfremur ræddum við við Vilborgu Örnu sem er ein Snjódrífa sem þveruðu Vatnajökul.