Reykjavík Síðdegis - Fimmtudaginn 20. ágúst 2020.

Bylgjan - A podcast by Bylgjan

Categories:

Viðtölin úr þætti Reykjavík Síðdegis, fimmtudaginn 20. ágúst 2020. Jóhönna Björnsdóttir einn eigenda Gott og Blessað - kjörbúðar fyrir íslenskar matvörur Kristján Sigurjónsson hjá Túristi.is - Flugfélög um allan heim róa lífróður Formaður samtaka ferðaþjónustunnar Bjarnheiður Hallsdóttir - Ferðaþjónustuaðilar sárir yfir samráðsleysi á samráðsfundi Inga Rós Antoníusdóttir verkefnastjóri stafrænnar þróunar hjá Ferðamálastofu um snertilausa ferðamennsku Guðlaug Helga Guðlaugsdóttir íbúi í Tennessee í Bandaríkjunum um ástandið þar vestra Steinþór Hróar Steinþórsson, Steindi Jr. um Reykjavíkurmaraþonið