5. Eru ekki allir með ADHD?

Brestur - A podcast by Birna Sif Kristínardóttir, Bryndís Ottesen

Categories:

Uppáhaldsspurning okkar allra - Eru ekki allir með smá ADHD? Birna og Dísa fara í saumana á hvað það er í raun sem veldur ADHD hjá einstaklingum með smá upprifjun á Líffræði 103 sér til halds og trausts. Útúrdúrum eru ekki settar neinar skorður í þætti vikunnar, en menningahornið teygir anga sína meðal annars til nýrra heimsálfa. Samfélagsmiðlar hlaðvarpsins: ⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠Brestur á Instagram⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠ ⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠Spjallið umræðuhópur⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠ ⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠Brestur á Facebook⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠⁠