Hvað geta einyrkjar og lítil fyrirtæki í iðnaði gert í markaðsmálum?

Augnablik í iðnaði - A podcast by IÐAN fræðsluetur

Podcast artwork

Categories:

Hvað geta einstaklingar og lítil fyrirtæki gert í markaðsmálum? Til að svara þessari spurningu er spilunum snúið við í þetta skiptið í Augnablik í iðnaði. Fjóla og Sigurður Fjalar sem starfa á markaðssviði IÐUNNAR spyrja Óla Jóns markaðsráðgjafa og umsjónarmanns þessa þátta spjörunum úr.