9. Af hverju nýsköpun ?
Áslaug og Óli Björn - A podcast by Áslaug og Óli Björn
Categories:
Nýsköpun er undanfari þeirra miklu tæknibreytinga sem við höfum séð og upplifað á síðustu árum. Við ræðum afhverju við leggjum áherslu á að verja fjármunum í nýsköpun og hvernig tækifærin felast í því að hvetja til þess að leggja áherslu á nýsköpun, rannsóknir og þróun. Hvort sem við lítum til einka- eða ríkisrekstursins. Þannig getum við fjölgað störfum, aukið framleiðni, hagsæld, kaupmátt og fjölgað stoðum atvinnulífsins.