Þorgrímur Þráinsson

24/7 - A podcast by Beggi Ólafs - Tuesdays

Categories:

Þorgrímur Þráinsson er rithöfundur, fyrirlesari og fyrrverandi knattspyrnuhetja. Í þættinum ræðir Þorgrímur um að vera ástfanginn af lífinu, læsi, sjálfsblekkingu, dauðann, ábyrgð, ópppfært skólakerfi, óábyrga fjölmiðla, snemmtæka íhlutun, að gefa af sér, sjálfsaga og lykilþætti árangurs í lífinu. Þátturinn er í boði: Spíran - https://www.kokkarnir.is/spiran/ Nettó - https://netto.is/ Te og kaffi - https://www.teogkaffi.is/ Your Super - https://tropic.is/voruflokkur/ofurfaedur/your-super/

Visit the podcast's native language site