#9 Ofbeldi í nánum samböndum 180 Linda & Svenni

180 with Sven - A podcast by Svenni

Categories:

Send us a textHefur ofbeldi í nánum samböndum aukist á Covid tímum og er það eitthvað sérstakt sem einkennir gerendur og þolendur? Hver eru rauðu flöggin og hvernig getum við áttað okkur á þeim? Sigþrúður Guðmunds framkvæmdarstýra kvennaathvarfsins situr fyrir svörum Framleiðandi- Sveinn Snorri Sighvatsson/ VolumeÞáttastjórn- Sveinn Snorri Sighvatsson/ Linda BaldvinsUpptaka - Volume studio